top of page

Ævintýraheimur
litla listamannsins á prent
Fáðu innblástur frá öðrum
Tímalaus sköpun barnsins upp á vegg
Við fögnum sköpunargleði lítilla listamanna og viljum hjálpa til við að varðveita þær dýrmætu minningar sem fylgja listaverkum barnanna.
Hvert verk er unnið gaumgæfilega af okkur og sérsniðið að þínum smekk. Við leggjum áherslu á vandvirkni og að smáatriði og persónuleiki fái að njóta sín í fullkomnum ófullkomleika.


Þú velur teikningu og hleður
upp mynd af henni
í góðum gæðum
01
Pantaðu þitt prentverk í
3 einföldum skrefum

02
Þú velur litasamsetningu,
titil og stærð fyrir
prentverkið
02

Við útbúum verkið þitt
og sendum það til þín útprentað á
hágæða pappír
03

Verum í bandi
Skráðu þig á póstlista og við sendum þér skilaboð þegar það koma inn nýjar vörur og tilboð
bottom of page